Smiðja
10.12.202313:00–15:00

Tímitilskrifajólakort

Mig hefur langað svo að vera þessi kona sem sendir jólakprt og nú ætla ég loksins að gefa mér tíma í það og býð þeim sem vilja að slást í hópinn og koma í smiðjuna á Hönnunarsafni Íslands kl. 13:00. Við verðum með jólatónlist, heitt skúkkulaði, nóg af pappír, pennum og umslögum.