viðburður
14.08.202518:00

Mynstraðmatarboð

Matarboð í smiðju Hönnunarsafnsins þar sem framsetning matar tekur mið af Skraf mynstrunum. Hönnuðurnir KE&PB (Katla og Patrekur) setja sig í hlutverk gestgjafa og skoða hvernig mynstrin geta mætt þrívídd og æti og hvaða samtal það býður upp á. Fer það samtal fram í mynstri? Við biðjum gesti að hafa ekki olnboga uppi á borðum, teygja sig ekki yfir matarborðið og í Guðs bænum tölum ekki með fullan munninn!

Öll velkomin, þarf ekki að bóka