24.04.202213:00

SUND
Leiðsögn

Sunnudaginn 24. apríl kl. 13:00 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna SUND.

Katrín Snorradóttir, þjóðfræðingur gengur með Þóru Sigurbjörnsdóttur sérfræðingi safnins, um sýninguna og segir frá ýmsum hliðum sundmenningar landans.

Katrín vann meistararitgerðina sína í þjóðfræði um sundmenningu Íslendinga og er ein af þeim sem skipa rannsóknarteymi í þjóðfræðinni um efnið.

Ritgerðin hennar: Læra, leika, njóta. Þróun og einkenni sundlaugarmenningar er aðgengileg í Skemmunni fyrir þá sem eru forvitnir: https://skemman.is/handle/1946/39819

Aðgangsmiði á safnið gildir.