Fyrirlestur
26.01.201913:00

GULLINSNIÐIÐERGEGGJAÐ

Laugardaginn 26. janúar nk heldur arkitektinn Paolo Gianfrancesco fyrirlestur um gullinsnið í tengslum við sýningu á verkum Einars Þorsteins Ásgeirssonar í Hönnunarsafni Íslands. Einar Þorsteinn var arkitekt sem var mikill stærðfræðingur og sérfræðingur á sviði margflötunga.

Fyrirlesturinn hefst kl. 13 og fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis