Fjölskyldusmiðja
01.02.202613:00–15:00

Bókasmiðja
meðKakkalakkaStudio

Kakkalakki Studio leiðir okkur inn í heillandi heim bókahönnunar. Leiðbeinendur eru þau Fernanda Fajardo og Joao Linneu sem eru margverðlaunaðir bókahönnuðir á alþjóðavísu.

Á smiðjunni kynnast börn og fjölskyldur þeirra verkfærum bókagerðar og læra hvernig bók er sett saman úr ólíkum örkum, hvernig hægt er að sauma þær saman – og svo er alltaf spennandi að fá að hanna sína eigin bókakápu!

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn