Leiðsögn
19.09.202113:00

KRISTÍNÞORKELSDÓTTIRTEKURÁMÓTIGESTUM
Leiðsögn

Kristín Þorkelsdóttir verður á safninu sunnudaginn frá kl. 13–15 og tekur á móti gestum.

Að baki hvers þjóðþekkts verks Kristínar liggja ógrynni af skissum, tilraunum og pælingum, sem ekki hefur verið safnað saman til sýningar fyrr en nú. Á sýningunni má því sjá kunnugleg og áður óséð verk, sem samanlagt umbreyttu smátt og smátt ungri myndlistarkonu í einn helsta brautryðjanda landsins á sviði grafískrar hönnunar.
Sýning á verkum Kristínar stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands til 30. desember.