Opnun
19.09.202516:00–18:00

GalleríBarmur

Gallerí Barmur var stofnaður af hönnuðinum Tinnu Gunnarsdóttur og myndlistarmanninum Sigtryggi Baldvinssyni árið 1996 og starfaði í tvö ár. Um var að ræða frumlega sýningarleið þar sem næla var vettvangur myndlistarsýninga sem ferðuðust um á þeim sem var næluna. Sýningarnar voru 25 talsins og verða nú sameinaðar á einn stað á Pallinum í Hönnunarsafni Íslands.